Færsluflokkur: Íþróttir

Köfunarkennaranám IDC

Eins og allir vita sem eitthvað tengjast köfun á Íslandi að þá er Ísland að verða sívinsælli áfangastaður hjá köfurum víðsvegar úr heiminum ásamt því að fleiri og fleiri eru að taka námskeið hér á landi sér til ánægju og yndisauka.
Það má eiginlega segja að um sprengingu sé að ræða. Þetta sést best á fjölgun Köfunarskóla og Köfunarcentera á Íslandi. Sem dæmi um skóla að þá erum við að ræða um Scuba Iceland, divethenorth.is ,Köfunarfélagið, Kafarinn.is, dive.is, strytan.is ásamt einum öðrum skóla fyrir norðan
Öll þessi center þurfa á divemasterum og kennurum að halda bæði í fullu starfi og hlutastarfi.
Þessu samfara fjölgar störfum í þessum ferðaiðnaði.
Við hjá Scuba Iceland, höfum lagt metnað okkar í kennsluna og hafa hana sem allra besta og við höfum farið þá leið að hafa eingöngu íslenska kennara til að kenna íslendingum. Því að sjálfsögðu er best að læra þetta sem mest á sínu móðurmáli.
Til að geta starfað í þessum iðnaði eins og öðrum þarf ákveðin réttindi og því hefur PADI lagt mikla áherslu á GO PRO leiðina, þ.e. að fara upp í Divemaster eða OSWI (kennara)
Vegna fyrrgreindra ástæða stefnir Scuba Iceland á að halda IDC (köfunarkennaranám) hér á landi með lágmarkskostnaði fyrir þáttakendur.
Við erum að hugsa um dagsetningar í september.
Verð fara að koma fljótlega og geta áhugasamir haft samband á finni@scuba.is Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það eða í síma 892 1923
Kveðja
Scuba Iceland
Dive Team

wp2


Ný námskeið hefjast vikulega

Ný Open Water og Advanced Open Water námskeið byrja vikulega hjá okkur þesssa dagana.

 Þeir sem hafa áhuga á öðrum námskeiðum eru beðnir um að hafa samband á finni@scuba.is eða í síma 892 1923

 www.scuba.is

Diving in iceland

www.arcticdiving.is

 


Rescue Námskeið í Vestmannaeyjum 25-26 júní

Haldið verður Rescue námskeið í Vestmannaeyjum helgina 25-26 júní.

Enn eru nokkur sæti laus fyrir áhugasama.

Um að gera að kíkja til eyja og taka skemmtilegt námskeið í hóp nokkurrar skemmtilegra eyjapeyja.

www.scuba.is

scuba_logo


Photo Expedition

Vorum að klára ótrúlega skemmtilegan og árangursríkan túr með Dr. Alex Mustard sjávarlíffræðingi og ljósmyndara.

Hann er búinn að taka magnaðar myndir bæði með macro og wide angle linsum.

 Silfra hefur aldrei verið skotin eins og hann gerði með einstökum hætti.

 Hér eru strax komnir linkar á nokkrar greinar sem eru komnar út og Alex er enn á landinu:

http://www.dailymail.co.uk/sciencetech/article-1385589/The-growing-gap-Eurasia-North-American-tectonic-plates.html

http://www.adelaidenow.com.au/news/world/british-diver-alex-mustards-swims-between-two-widening-tectonic-plates/story-e6frea8l-1226054241159

http://www.mirror.co.uk/news/top-stories/2011/05/11/a-land-far-far-a-u-s-away-115875-23121684/

 

Njótið


Jólaútsala scuba.is 18-19 desember

Nýjar vörur á útsölu helgina 18-19 desember að Fiskislóð 26.

Allir velkomnir, bjóðum upp á heitt kakó og kökur.

www.scuba.is

 Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!


Nýjar vörur......daglega

Vorum að taka upp fullt af nýjum vörum, ýmislegt smádót, t.d. hanskar, hettur, Defogger, hnífar, neoprene strap fyrir grímur, viðgerðasett, undirgallar og svo mætti lengi halda áfram.

Hvet alla til að kíkja og sjá hvað hægt er að setja í jólapakkann.

Minni einnig á gjafabréfin, fyrir námskeið, búnað eða ferðir.

Jólakveðja
www.scuba.is


Jólagjöf kafarans

Besta jólagjöf sem kafari getur fengið. Að læra að sjá um sig og sína þegar hann fer að kafa.

Er áhugi á að taka þátt í Skyndihjálparnámskeiði milli Jóla og nýárs??

Endilega látið vita ef svo er????

Scuba Iceland langar að halda skyndihjálparnámskeið með áherslu á köfunarþáttinn.

Um er að ræða 2 daga námskeið þar sem farið verður yfir helstu þætti skyndihjálpar, hnoð, blástur, AED-tæki og súrefnistæki.

Svona námskeið skipta miklu máli fyrir okkur sem kafara sem þurfa að geta tekist á við erfiðar aðstæður í hvert skipti sem við förum að kafa, því slysin gera ekki boð á undan sér.

Að námskeiði loknu fá þáttakendur EFR skírteini og Rauða Kross skírteini.

Verð á námskeiðinu verður 17.500. og 1000 krónur í sundlaugina.

Við þurfum lágmark 6 þáttakendur til að námskeiðið verður haldið.

Hægt er að skrá sig í síma 892 1923 eða á emaili finni@scubaiceland.com

Hlakka til að heyra frá ykkur.



www.scuba.is GO PRO CHALLENGE

www.scuba.is hvetur alla áhugasama kafara til að kynna sér GO PRO leiðina hjá PADI.

Við ætlum að bjóða öllum Divemasterum að auka við sig með því að taka AI(Assistant Instructor) hjá www.scuba.is þetta gerir það að verkum að þeir sem ætla sér í IDC (Instructor Development Course) að þeir spara sér mikinn tíma.

www.scuba.is er einnig eina Köfunar Centerið á Íslandi sem getur boðið upp á EFR kennarann. Það geta allir tekið það, hvort sem þeir eru kafarar eða ekki.

Þannig geta þeir farið að kenna skyndihjálp samkvæmt ILCOR stöðlum sem er það sama og Rauði Krossinn býður upp.

Einnig ef það eru kafarar þarna út sem eru annaðhvort með OW eða AOW og langar að fara þessa leið að þá hvetjum við ykkur endilega til að ganga til liðs við okkur.

Öll kennsla fer fram á íslensku með reyndustu köfunarkennurum landsins.

Kennarar www.scuba.is

Anna María
Nína (Jónína)
Siggi
Finni

Hugsanlegt er að halda kynningu á þessu niður í SKFÍ eða það er áhuga hjá stjórn SKFÍ til að gera það.

Áhugasamir endilega hafið samband í síma 892 1923 eða á finni@scubaiceland.com

 

gopro_logo_cmyk-black


Leita að fjárfestum

Eru ekki einhverjir skemmtilegir ævintýramenn þarna úti sem vilja fjármagna skemmtilegt köfunarverkefni á Kanarí eyjum.

Áhugasamir hafið samband á finni@scubaiceland.com

www.scuba.is

 

LogoImage

 

 


Styttist í jólin

Nú fer að styttast í jólin og þá ætlum við hjá Scuba.is að halda smá jóla sölu.

 Allar vörur eiga að seljast.

 

Köfunarvörur til sölu  Ikelite ljós 5 watt 5 hour burntime White LED  backupljós                           Verð: 5.500Ikelite ljós 5 watt 7 hour burntime White LED backupljós                            Verð: 8.900Ikelite C-lite 8 þrjár 5 watt perur Primary light                                               Verð:14.900UK ljós Primary C4 XENON beam                                                                 Verð:11.900Samoa Köfunarhnífar 420 stainless steel                                                         Verð:9.900Poseidon Phantom grímur                                                                                Verð:10.900Luminox köfunarúr                                                                                           Verð:35.000Galla herðatré                                                                                                    Verð:3.500BCD herðatré                                                                                                     Verð:3.500Áttaviti Retractor                                                                                               Verð: 9.500Áttaviti Retractor/slate                                                                                       Verð:11.500Hanskar                                                                                                              Verð: 9.900Hettur                                                                                                                  Verð:9.900Munnstykki                                                                                                         Verð:1.500  

Erum einnig með vesti, þurrgalla, lungu frá þekktum merkjum eins og HALCYON, DIVE RITE, SHERWOOD, ZEAGLE, PINNACLE, POSEIDON, DUI, WATERPROOF.

www.scuba.is  

 

 

 

 


Næsta síða »

Um bloggið

Scuba Iceland ehf

Höfundur

Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í köfunarferðum. Einnig er rekinn köfunarskóli samhliða því.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • wp2
  • scuba_logo
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband