Update Rescue Námskeið

Jæja þá er enn einu rescue námskeiði lokið hjá okkur í Scuba Iceland.

 Þetta var mjög gott námskeið og stóðu nemarnir sig með miklum sóma. Um var að ræða sambland af reynlsuboltum og svo nýliðum sem eru að keyra hratt upp PADI kerfið.

 Við fengum frábært veður og allar æfingar og verklegt lokapróf tókst með ágætum

 Þeir sem útskrifast núna eru:

Erla Björk

Skúli Þóris

Andreji

Lidía

Takk fyrir okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Scuba Iceland ehf

Höfundur

Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í köfunarferðum. Einnig er rekinn köfunarskóli samhliða því.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • wp2
  • scuba_logo
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband