SILFRA MAGIC

Ég fór í dag með nema að kafa á Þingvöllum í Silfru. Það er ekki skrýtið að mörgun finnist þetta fallegasti köfunarstaður í heimi.

 Sólin var hátt á lofti, hiti var nálægt 20 stigum og það var algjört logn. Það voru engir kafarar í gjánni þegar við fórum niður.

Ég var með nýja sportúrið frá JS sem heitir Sif í höfuðið á einni af gæsluþyrlunum. Það er svart með stóru letri og old fashioned standard NATO ól úr nylon, þvílík snilld. Þetta er magnað úr og gaman að kafa með það, þetta er ekki eingöngu kafaraúr heldur alhliða sportúr þó það sé vatnshelt niður á 1000 metra dýpi.

Ég hvet alla sem hafa áhuga á úrum að kíkja á www.jswatch.com eða fara til hans Gilberts úrsmiðs að kíkja á gripinn.

Sjáið mynd að neðan en þar er ég með úrið á mér.

Þetta voru göldróttar 2 kafanir með góða og nema í geðsjúku umhverfi.

Bara gaman hjá mér. Ég hvet ALLA til að upplifa lífið fyrir utan hægindaboxið sitt. Köfun í Silfru er sannarlega þess virði.

 www.scubaiceland.com

www.snorkeliceland.com

www.scuba.is

www.jswatch.com

JS.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Scuba Iceland ehf

Höfundur

Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í köfunarferðum. Einnig er rekinn köfunarskóli samhliða því.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • wp2
  • scuba_logo
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband