Náttúruperlan Þingvellir

Mikið held ég að stór hluti íslendinga sé að missa af miklu. Ég man að þegar ég var lítill að þá var mikið farið í tjald útilegur á Þingvelli en núna sjást varla íslendingar þarna í tjaldi.

Þarna er mikið af fallegum göngluleiðum og hellum sem gaman er að skoða svo ég tali nú hreinlega ekki um að fólki bara kynni sér söguna um staðinn.

Það er reyndar byrjað að koma mikið af veiðimönnum sem þekkja staðinn bara af góðu einu og vilja þannig halda honum kannski fyrir sjálfa sig.

Ég var þarna í morgun í algjöru logni og örugglega hátt í 16-18 stiga hita með 2 ferðamenn frá Kanada og þau dásömuðu staðinn algjörlega.

Núna í eftirmiðdaginn er ég svo að fara með Önnu og 3 nema og einn Divemaster nema að kafa í Davíðsgjá sem er algjör draumur að leika sér.

Vildi að þið gætuð komið með og notið þess með okkur.

Kv

SI

www.scubaiceland.com

www.snorkeliceland.com

www.scuba.is

www.jswatch.com

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Scuba Iceland ehf

Höfundur

Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland ehf
Scuba Iceland er ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í köfunarferðum. Einnig er rekinn köfunarskóli samhliða því.

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • wp2
  • scuba_logo
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!
  • Jólaútsala hjá Scuba Iceland - jólagjafalisti kafarans!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband