30.5.2010 | 20:16
Köfunardagur Sjóvá
Enn ein frábærlega vel heppnuð kynning á köfun hjá okkur í Scuba Iceland. Í dag fór ég, og tvær sérlegar aðstoðarkonur, Pála og Erla, með hátt í 30 manns frá Sjóvá í köfun í Sundhöll Reykjavíkur.
Þessi hópur stóð sig rosalega vel og sáum við nokkur góð efni í kafara þarna á ferðinni.
Svona kynningar eru mjög vinsælar þessa dagana og er þetta fjórða fyrirtækið á jafnmörgum helgum sem við förum með í köfun í laug.
Köfun í laug er kjörin vettvangur fyrir þá sem hafa áhuga á að læra köfun til þess að komast að því hvort þetta eigi við þá eða ekki.
Við reynum að hafa þetta á léttu nótunum og afslappað.
Ef þið hafið áhuga á slíkum kynningum að þá endilega hafa samband við Finna í finni@scubaiceland.com eða í síma 892 1923 eða 445 1923
Einnig er gaman að skoða þessar síður:
Kveðja
SI
Um bloggið
Scuba Iceland ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.