8.6.2010 | 22:53
Allt að gerast...eða hvað?
Alltaf er að bætast í nemahópinn hjá Scuba Iceland, þetta er 3 starfsárið okkar og við höfum aldrei nokkurn tíma verið búinn að útskrifa jafn marga nema og við erum búin að núna.
Í dag vorum við að bæta við okkur fésbókarsíðu " Scuba Iceland Verslun" og það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig það þróast.
Við erum líka byrjuð að selja hinar sænksu gæðavörur frá POSEIDON.
Um bloggið
Scuba Iceland ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.