24.6.2010 | 23:34
RAUÐA HAFIÐ M/Y Blue Horizon
Nú ætlum við hjá Scuba Iceland með Önnu Maríu í forsvari að skipuleggja ferð í Rauða Hafið næstu páska.
Um er að ræða ferð með Blue O Two sem er búið að vinna til margra verðlauna fyrir köfunarferðir sínar.
Ætlunin er að ná sem ALLRA flestum með okkur í svona ferð.
Nánari upplýsingar koma á morgun.
Um bloggið
Scuba Iceland ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.