27.10.2010 | 16:35
Waterproof gallar
SI er alltaf að reyna að bæta þjónustu við kafara hér á landi.
Það nýjasta sem við bjóðum upp á er nýja línan frá Waterproof. Ég er búinn að sjá nokkrar nýjar týpur af þeim og göllum og það er eitt hvað allraflottasta sem ég hef séð.
Einnig virðast verðin á sum týpum vera betri en áður hefur þekkst hér á landi eftir kreppu.
Endilega fylgist með á vefnum hjá www.waterproof.eu en þar fara fljótlega að koma nýjar upplýsingar um gallana.
Kv.
Si
Um bloggið
Scuba Iceland ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.