28.10.2010 | 08:58
Þurrhanskar þurrhanskar
Minnum á að við erum að selja nýjy týpuna af Si Tech þurrhönskum.
Verðið er 25.900 kr. Frábært verð fyrir frábæra hanska. Síðan endurnýjar maður bara bláu hanskana á 2000 kr í stað þess að vera alltaf að kaupa nýja neoprene hanska á allt að 15 þús.
Þurrhanskar eru fjárfesting til frambúðar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010 | 16:35
Waterproof gallar
SI er alltaf að reyna að bæta þjónustu við kafara hér á landi.
Það nýjasta sem við bjóðum upp á er nýja línan frá Waterproof. Ég er búinn að sjá nokkrar nýjar týpur af þeim og göllum og það er eitt hvað allraflottasta sem ég hef séð.
Einnig virðast verðin á sum týpum vera betri en áður hefur þekkst hér á landi eftir kreppu.
Endilega fylgist með á vefnum hjá www.waterproof.eu en þar fara fljótlega að koma nýjar upplýsingar um gallana.
Kv.
Si
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.10.2010 | 12:02
Stelpuferð Scuba Iceland
Stelpuferð Scuba Iceland 5 Dögum, 15 tímum síðan | Karma: 1 |
Langar að skipuleggja og leggja til búnað og bíl til þess að það verði hægt að fjölmenna í stærstu stelpuferð sem farið hefur verið í. Er að tala um að eingöngu stelpur fari með í ferðina sem síðan verður mynduð og kannski tekin upp á video. Eru einhverjar áhugasamar stelpur sem |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2010 | 12:36
Skyndihjálparnámskeið 23-24 október.
Helgina 23-24 október mun Scuba Iceland halda Skyndihjálparnámskeið með áherslu á köfunarþáttinn.
Um er að ræða 2 daga námskeið þar sem farið verður yfir helstu þætti skyndihjálpar, hnoð, blástur, AED-tæki og súrefnistæki.
Svona námskeið skipta miklu máli fyrir okkur sem kafara sem þurfa að geta tekist á við erfiðar aðstæður í hvert skipti sem við förum að kafa, því slysin gera ekki boð á undan sér.
Að námskeiði loknu fá þáttakendur EFR skírteini og Rauða Kross skírteini.
Verð á námskeiðinu verður 17.500. og 1000 krónur í sundlaugina.
Við þurfum lágmark 6 þáttakendur til að námskeiðið verður haldið.
Hægt er að skrá sig í síma 892 1923 eða á emaili finni@scubaiceland.com
Hlakka til að heyra frá ykkur.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2010 | 09:23
Styttist í nýja heimasíðu
Nú fer að styttast í það að upp komi ný heimasíða hjá okkur í Scuba Iceland.
Kannið málið.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2010 | 17:03
Skyndihjálp enn og aftur......
Er áhuga á að taka þátt í HARDCORE skyndihjálparnámskeiði í lok sept-byrjun okt.
Væri gaman að heyra frá ykkur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2010 | 15:27
SKYNDIHJÁLPARNÁMSKEIÐ
Skyndihjálp og köfun
Í kjölfar þessa hræðilega slyss sem varð á Þingvöllum hefur Scuba Iceland ákveðið að bjóða félagsmönnum SKFÍ upp á skyndihjálpar námskeið tengt köfun.
Námskeiðið fer fram laugardaginn 3 júlí.
Ekki missa af þessu tækifæri til að gera ykkur hæfari til að takast á við þær erfiðu aðstæður sem geta komið upp þegar köfunarslys verða.
Á námskeiðinu yrði farið yfr helstu atriði endurlífgunar, þ.e.a.s. hnoð og blástur.
Einnig verður farið yfir AED (PAD) tæki og kynning á Oxygen Provider
Hugsunin er að námskeiðið taki allann daginn. Byrjað verður í laug, síðan fyrirlestur og verklegt og að lokum farið í gallann og skellt sér í sjóinn.
Þetta námskeið er opið ÖLLUM köfurum óháð hvaða réttindi þeir hafa.
Þáttakendur þurfa að koma með allann köfunarbúnaðinn sinn.
Kennari á námskeiðinu er Finni sem hefur mikla reynslu af skyndihjálp bæði sem kennari og þurft að beita henni á vettvangi.
Verð á námskeiðinu er stillt í hóf.
Verð: 6500 fyrir þá sem vilja Rauða Kross skírteini
Verð: 9500 fyrir þá sem vilja EFR skírteini frá PADI.
Skráning fer fram í síma 892 1923 eða á finni@scubaiceland.com
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2010 | 14:09
BLUE O TWO ferðin á vegum Scuba Iceland
Rauða hafið/ Blue Horizon 22-29 april
North and brothers:
Experience two of the finest areas in the Red Sea. A part of the Marine Park, the Brother Islands offer breath-taking underwater scenery, wall diving, wreck diving and an abundance of marine wildlife. The Northern part of this itinerary will allow you to explore some of the best wrecks that the Red Sea has to offer.
An ideal itinerary for those wanting a taste of variety, allowing you to experience world famous wrecks and pristine reefs.
Read trip reports on this itinerary >>>
QUALIFICATION NEEDED: You must be a PADI Advanced diver or equivalent with a minimum of 50 logged dives to join this safari.
Itinerary Highlights:
SS. Thistlegorm - Shaab Ali
Probably the most famous of the Red Sea wrecks. The 129m English Freighter was bombed by German aviation on 6th October 1941. Today she creates an artificial reef on a sandy bottom at 32m max depth. She is home to an enormous variety of marine life and is especially popular with large schooling fish.
Abu Nuhas
Also known as the 'Ships Graveyard', this reef is dangerously positioned close to the busy shipping lanes of the Gulf of Suez. This reef has claimed more ships than any other in the area. On the north side are four wrecks laying on a sandy seafloor at the bottom of a steep sloping reef layered with table corals. On the south side is a safe anchorage for liveaboards and two ergs, known as Yellow fish reef.
Ghiannus D - Abu Nuhas
In 26m of water and leaning to port with a fully intact stern section and an impressive engine room packed with glass fish.
Carnatic - Abu Nuhas
A British P&O steamer which struck the reef in 1869. She lays in 29m and now the whole hull is draped in multicoloured soft corals. The wreck is home to glass fish, octopus, morays, jacks and tuna cruise overhead.
Big Brother Island
A 400 metre long island offering fabulous wreck diving and wall diving. The wreck of the Numidia lies on the northern tip between 10 and 80 metres. The north-west side of the island houses the wreck of the Aida. Every section of this reef is covered with corals and life.
Small Brother Island
From its name, you can guess that it is a little smaller than Big Brother Island! It is surrounded by walls, covered in soft corals. The dives can be challenging, but are definitely rewarding. Sightings of large pelagics are a very common and the beautiful Gorgonia Fan coral forest is an awe inspiring sight.
Small Crack
This is a small split in the middle of Shaab Mahmoud's barrier. Drift along the outside wall next to beautiful corals and colourful fish. Look for a sand slope that leads you up and through the crack. When the current is right you can fly through the 5m deep channel and be thrown out across the sandy lagoon!
Gobal Island
At the gate of the Straits of Gobal is 'Bluff Point', which gets its name from the turbulence created by strong currents that beat the eastern wall of the island. The wreck of the 'Ulysses' lies on the reef 300m north of the lighthouse, starting at 5m and sloping to 25m. 'The Barge' wreck, south of the lighthouse, provides divers with a fun and unusual night dive. The wrecks skeleton creates protection for all types of night creatures.
*All dive sites visited are subject to weather conditions and is at the discretion of your dive guides and vessel captain.
Innifalið:
Flug til og frá Hurgada í gegnum í gegnum Gatwick.
Flutningur til og frá flugvellinum í Hurgada.
7 nætur með gistingu og fæði.
Te, kaffi, flöskuvatn og gos.
Allar kafanir- 12 lítra kúta og og blý.
Gjöld fyrir aðgang að Marine Parks
VISA til Egyptalands.
Handklæði
Sloppar
Ekki innifalið:
TIPS fyrir guida+starfsfólk ca 60 pund, SKYLDA.
Áfengi.
Kröfur:
Lágmarksköfunarréttindi AOW eða sambærilegt.
Ef kafað er frá MARINE Park, þá þarf 50 loggaðar kafanir.
Bátur:
M/Y Blue Horizon
Viðarbátur
Byggður: 2006
Lengd: 41 metrar
Breidd: 8.75 metrar
Farþegafjöldi MAX: 26 gestir
Heitur pottur
Loftkæling
In-cabin Entertainment w/ happy ending
Nitrox
Köfunarskóli
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2010 | 23:34
RAUÐA HAFIÐ M/Y Blue Horizon
Nú ætlum við hjá Scuba Iceland með Önnu Maríu í forsvari að skipuleggja ferð í Rauða Hafið næstu páska.
Um er að ræða ferð með Blue O Two sem er búið að vinna til margra verðlauna fyrir köfunarferðir sínar.
Ætlunin er að ná sem ALLRA flestum með okkur í svona ferð.
Nánari upplýsingar koma á morgun.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2010 | 21:34
Köfun er öruggt sport.
Tölfræðilega kemur köfun mjög vel út þegar fjallað um er slys í jaðaríþróttum.
En þegar það verða slys í köfun að þá geta þau því miður verið mjög alvarleg.
Munum bara að fara eftir því sem okkur var kennt og kafa ekki umfram getu okkar. Alls ekki láta þrýsta okkur út eitthvað sem við viljum ekki gera.
Í dag fór ég með tvo nema, dóttur mína Kristu sem er 12 ára og einn annan nema sem er 13 ára drengur. Við fórum í Davíðsgjá í mjög fallegu veðri. Skyggnið var nú ekkert sérstakt svona um 8 metrar sem er reyndar fín fyrir svona kennslu.
Þau stóðu sig sig ótrúlega vel. Það er magnað hvað ungir krakkar og og unglingar eru fljót að ná öllu sem viðkemur köfun. Að vísu eru græjurnar pínu þungar en maður bara heldur á þeim fyrir þau upp úr vatninu.
Við eyddum 50 mínútum undir yfirborðinu í dag og áttum frábæran köfunardag.
Þau geta verið virkilega stolt af sér.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Scuba Iceland ehf
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar